Í dag er Mánudagur 22. janúar 2018
Heim » Innlent » A landslið karla » Íslensku stuðninsmennirnir völdu lagið Sódóma til að spila í höllinni

Íslensku stuðninsmennirnir völdu lagið Sódóma til að spila í höllinni

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

Það vakti talsverða athygli að í leik Íslands og Túnis í gær hljómaði Sálin hans Jóns míns í hátalarakerfinu á nokkurra mínútna fresti.

Þegar við fórum að skoða málið og ræða við íslensku stuðningsmennina kom það í ljós að það voru þeir sem völdu lagið.

Reyndar var komið til þeirra af mótshöldurum og fengu íslensku stuðningsmennirnir tvö lög að eigin vali og þurftu þau að vera íslensk.

Þeir völdu lagið Sódóma með sálinni og einnig „Ég er kominn heim“, það lag heyrðist reyndar ekki nema rétt undir lokin á leiknum.

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA
Athugasemdir