Í dag er Sunnudagur 17. desember 2017
Heim » Innlent » 1.Deild Karla » Ísland í dag | Fyrstu deildirnar allsráðandi í dag

Ísland í dag | Fyrstu deildirnar allsráðandi í dag

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

Alls fara sjö leikir fram í kvöld og verður einungis leikið í 1.deildum karla og kvenna. Í fyrstu deild karla fara fram fjórir leikir sem allir eru nokkuð áhugaverðir.

Landsbyggðarliðin Mílan og Hamrarnir mætast á Selfossi og þar verður án efa hart tekist á, bæði þessi lið með afar góða leikmenn sem ætla sér langt í vetur. HK strákar fá ansi athyglisverðan leik gegn U-liði ÍBV en U liðin mega nota fjóra meistaraflokksleikmenn í liðum sínum.

En einmitt mætast svo tvö ungmennalið þegar Valur og Stjarnan leika í Garðabænum og þar verða ekki minni átök enda tvö afar spennandi lið með sterka einstaklinga innanborðs.

18:00 2 Digranes HKÍBV U (-)
19:30 2 TM Höllin Stjarnan UValur U (-)
19:30 2 Selfoss MílanHamrarnir (-)
20:00 6 Dalhús FjölnirAkureyri U

Það verða þrír leikir í 1.deild kvenna í dag þegar 3.umferð hefst. HK sem er með fullt hús stiga eftir fyrstu leikina fær U-lið Vals sem enn er án stiga.

Víkingur fær ÍR stelpur í heimsókns og það verður áhugaverð viðureign.

Að lokum fer Fjölnir í Mosfellsbæinn en það hefur komið talsvert á óvart að Fjölnir sem spáð var toppsætinu hefur enn ekki fengið stig.

18:00 Dalhús FjölnirAfturelding (-)
19:30 Víkin VíkingurÍR (-)
20:00 Digranes HKValur U

 

.

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA
Athugasemdir