Í dag er Sunnudagur 21. janúar 2018
Heim » Innlent » Ingvar Örn Ákason tekur við yngri flokkum HK

Ingvar Örn Ákason tekur við yngri flokkum HK

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

ingvar örn ákasonIngvar Örn Ákason hefur verið ráðinn í þjálfun hjá handknattleiksdeildinni og bætist þar við þann flotta hóp sem fyrir er.

Ingvar mun þjálfa 3. og 4. flokk kvenna á næsta tímabili og tekur hann þar við gríðarlega efnilegum og spennandi hóp.

Ingvar hefur þrátt fyrir ungan aldur starfað lengi í þjálfun og var síðasta vetur hjá Fjölni  íog er ljóst að koma hans er mikil lyftistöng fyrir félagið.

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA
Athugasemdir