Í dag er Þriðjudagur 23. janúar 2018
Heim » Innlent » 1.Deild Karla » Ingi Rafn yfirgefur ÍR og samdi við HK

Ingi Rafn yfirgefur ÍR og samdi við HK

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

Ingi Rafn Ró­berts­son sem leikið hefur með ÍR síðastliðin misseri hefur ákveðið að yfirgefa Austurbergið og hefur gengið til liðs við HK í 1.deild karla.

Ingi Rafn er rétthent skytta hefur því ákveðið að leika ekki í efstu deild á þessari leiktíð og taka slaginn á að aðstoða HK í að komast í deild þerra bestu en þar er hann uppalinn.

MBL fékk það staðfest að samningur Inga Rafns sé til tveggja ára.

 

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA
Athugasemdir