Í dag er Mánudagur 22. janúar 2018
Heim » Óflokkað » Igor, Stropus og Arnar Jón bætast í hóp Akureyrar

Igor, Stropus og Arnar Jón bætast í hóp Akureyrar

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

Akureyri handboltafélag mun mæta gríðarlega sterkt til leiks í 1.deildinni í vetur en undafarið hefur liðið verið að bæta við sig leikmönnum.

Igor Kopyshynskyi sem spilaði með áður hefur spilað með liðinu er gengin til liðs við Akureyri en hann er vinstri hornamaður. Igor er úkraínskur landsliðsmaður og á án efa eftir að styrkja liðið mikið.

Þá hefur Stropus ákveðið að taka slaginn aftur með liðinu en hann er að koma til baka eftir meiðsli sem hann var fyrir á síðasta tímabili.

Arnar Jón Agnarsson sem lék með KR á síðustu leiktíð er nú orðiun leikmaður félagsins en hann skoraði yfir 100 mörk með KR í 22 deildarleikjum í fyrra.

Það er því ljóst að Akureyringar sem spáð var 2.sæti fyrir tímabilið munu klárlega veita KA mönnum sem spáð var fyrsta sætinu harða keppni en Akureyringar ættu að vera með síst lakara  lið.

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA
Athugasemdir