Í dag er Föstudagur 24. nóvember 2017
Heim » Innlent » A landslið karla » HSÍ flýtir sér hægt í leit að landsliðsþjálfara

HSÍ flýtir sér hægt í leit að landsliðsþjálfara

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDBOLTA
Mynd: EPA

Mynd: EPA

Handknattleikssamband Íslands hefur ekki hafið neinar viðræður við þá sem koma til greina sem næsti þjálfari íslenska landsliðsins í handknattleik.

Aron Kristjánsson sagði starfi sínu lausu eftir vonbrigðin á EM í Póllandi nýverið og því ljóst að nýr maður mun taka við starfinu.

Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, sagði í samstarfi við Fimmeinn.is í gær að leitin að eftirmanni Arons væri hafin en þó hafi engar viðræður farið fram.

Líklegastur til að landa starfinu samkvæmt heimildum Fimmeinn.is er Geir Sveinsson en aðspurður vildi Guðmundur ekki tjá sig um það hvort að Geir væri efstur á óskalistanum.

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA
Athugasemdir