Í dag er Miðvikudagur 22. nóvember 2017
Heim » Innlent » Olís-deild karla » Hrannar Guðmundsson verður aðstoðarþjálfari ÍR

Hrannar Guðmundsson verður aðstoðarþjálfari ÍR

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDBOLTA

ÍR hefur ráðið aðstoðarþjálfara mfl. karla sem mun að auki stýra ungmennaliði félagsins. Sá sem um ræðir er Hrannar Guðmundsson en Hrannar ef verið að gera frábæra hluti með yngri flokka UMFA og hefur auk þess verið viðloðandi mfl. UMFA síðastliðin ár.

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA
Athugasemdir