Í dag er Miðvikudagur 22. nóvember 2017
Heim » Innlent » Olís-deild karla » Hrafn Valdísarson í mark Víkings

Hrafn Valdísarson í mark Víkings

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDBOLTA

Hrafn Valdísarson markmaður úr KR hefur skrifað undir tveggja ára samning við Víking.

Hrafn sem var einn af lykilmönnum KR á síðasta tímabili, uppalinn Stjörnumaður. Hrafn er metnaðarfullur leikmaður, sem á framtíðina fyrir sér.

“Hrafn passar fullkomnlega inn í það umhverfi sem við erum að byggja upp í Víking, 23 ára, með metnað til að verða betri og það eru þannig leikmenn sem við viljum byggja framtíð handboltans í Víkinni á”, segir Gunnar Gunnarsson þjálfari Víkings.

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA
Athugasemdir