Í dag er Mánudagur 22. janúar 2018
Heim » HM Katarpage 5

HM Katar

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDBOLTA ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

HM í Katar – Toft „kannski fær Gudmundur nudd“

Rene Toft Hansen leikmaður danska landsliðsins í handbolta var svo sætur í sér að gefa fimmeinn gott viðtal eftir leik þrátt fyrir tapið gegn Spánverjum í 8-liða úrslitum Heimsmeistaramótsins í Lusail höllinni í gær. Rene Toft Hansen er þrítugur línumaður sem spilar með Kiel í Þýskalandi og á að bakinu 86 landsleiki með Dönum. Hann er sáttur með Guðmund sem ... Lesa meira »

HM í Katar – Vitran Morros liðsfélagi Guðjón Vals

Spánn-fáni

Vitran Morros leikmaður Spánverja var kampakátur þegar hann hitti á fréttaritara fimmeinn eftir sigurleikinn gegn Dönum í 8-liða úrslitum Heimsmeistarakeppninnar í gær. Morros, sem er 31 árs, spilar með Barcelona á Spáni og er  liðsfélagi Guðjón Val Sigurðssonar, fyrirliða íslenska landsliðsins. Hann á að baki 137 landsleiki með Spáni og er einn besti varnarmaður heims. Viðtalið við kappan má sjá ... Lesa meira »

HM í Katar – Mikkel Hansen „Auðvitað var mikið af videofundum“

mikkel hansen

Mikkel Hansen landsliðsmaður Dana er einn besti handboltamaður heims, hann er stoðsendingahæsti leikmaðurinn á Heimsmeistaramótinu sem stendur nú yfir. Hansen er 27 ára og leikur með PSG í Frakklandi. „Ég ætla sofna, þetta verður löng nótt, við höfum um margt að hugsa núna. það er alltaf erfitt að tapa með aðein seinu marki þegar ekki eru eftir nemaq 3 sekúndur ... Lesa meira »

HM í Katar – Guðmundur og Dagur töpuðu, úrslit dagsins

8-liða úrslitin á Heimsmeistaramótinu fór fram í dag þar sem Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari Dana og Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Þjóðverja voru í sviðsljósinu. Eftir úrslit dagsins munu í undanúrslitum heimamenn í Katar mæta Pólverjum og Evrópumeistarar Frakka mæta Heimsmeistara Spáni. Óvæntustu úrslitin eru án efa sigur Katamanna gegn Þjóðverjum og það kom einnig mörgum á óvart að Pólland skildi vinna Króata ... Lesa meira »

HM í Katar – Eric Schmidt „Dagur hefur haft mikil áhrif“

Eric Schmidt, línumaðurinn sterki í þýska landsliðinu gaf sér tíma til að spjalla við fimmeinn eftir tapleikinn gegn Katar, 26-24, í 8-liða úrslitum Heimsmeistaramótsins. Schmidt, sem er 22 ára, spilar með TSG Frisendheim í Þýskalandi og er 22.ára gamall. Schmidt vildi meina meina að Dagur hafi breytt mikið til í þýska landsliðinu þá sérstaklega í varnarleik liðsins. „Þetta var erfiður ... Lesa meira »

HM í Katar – Hreppamaðurinn Jói G. „aðeins meiri X-factor“

Hreppamaðurinn fjallmyndarlegi, Jóhann G. Jóhannsson, hefur fylgt strákunum okkar eftir á þessu móti líkt og á mörgum öðrum mótum og passað upp á stuðningsmenn Íslands í leiðinni að stemmningin sé í lagi. Jói G., líkt og hann er oft kallaður eru búinn að vera út um allar trissur hérna úti í Katar og stundum heldur fréttaritari fimmeinn að hann sé ... Lesa meira »

HM í Katar – 8-liða úrslit Íslendingar með

8-liða úrslit Heimsmeistarakeppninar fara fram í dag þar sem Íslendingarnir Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins og Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska landsliðsins verða í sviðsljósinu. Stærsti leikurinn er án efa viðureign Dana og Heimsmeistara Spánverja en þessi tvö lið eru talin ein þau sterkustu á mótinu. Þýskaland mætir heimamönnum í Katar og Króatar spila við Pólverja. Evrópumeistarar Frakka mnu mæta Slóvenum ... Lesa meira »