Í dag er Mánudagur 22. janúar 2018
Heim » HM Katarpage 4

HM Katar

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

Gajic: Stefán Rafn besti leikmaður íslands

Dragan Gajić leikmaður Slóveníu og markahæsti leikmaður HM mótsins var í viðtali við Fimmeinn í gær eftir tap liðsins á móti Danmörk. Hann sagði leikinn hafa verið erfiðan gegn sterku dönsku liði. Danir hefðu einfaldlega verið betri aðilinn og hefðu haft meiri kraft og áræðni. Aðspurður um hver væri uppáhalds leikmaður hans í Íslenska liðinu sagði hann það vera Stefán ... Lesa meira »

Frakkar tryggðu sér úrslitaleikinn gegn Katar

Frakkar eru komnir í úrslitaleikinn á HM í Katar eftir sigur á Pólverjum í kvöld 26-22. Leikurinn var frábær skemmtun og mikil spenna undir lokin, en staðan í hálfleik var þó 18-14 fyrir Frakka sem höfðu undirtökin í fyrri háleiknum. Spenna var þó mikil undir lokin á leiknum og innsigluðu Frakkar ekki sigur sinn fyrr en undir lokin. Omeyer var ... Lesa meira »

HM í Katar – Heimamenn í úrslit og Danmörk mæta Króatíu

Katar er komið í úrslitaleikinn á Heimsmeistramótinu eftir sigur gegn Pólland, 31-29, og er þetta í fyrsta skiptið sem Asíuþjóð nær svona langt á Heimsmeistaramóti í handbolta. Katar voru yfir gegn Pólverjum, 16-13, í hálfleik og náðu Pólverjar aldrei að klóra sig almennilega í bakkann. Annar leikur fór fram á sama tíma og var það viðureign Dana og Slóvena þar ... Lesa meira »

HM í Katar – Króatía hafði betur gegn Degi og lærisveinum hans

Þýskaland og Krótatía spiluðu í fyrsta leiknum um 5.-8. sæti á Heimsmeistaramótinu í dag. Króatar unnu leikinn, 28-23, og spila því við annaðhvort Dani eða Slóvena um 5.sætið. Þjóðverjar byrjuðu leikinn betur en Króatanir náðu forsytu þegar leið á hálfleikinn og náðu að halda Degi Sigurðssyni, þjálfara þýska landsliðsin í skefjum en útlit leit fyrir að Þjóðverjar kæmust inn í ... Lesa meira »

HM í Katar – Mikkel Hansen með flestar stoðsendingar

Daninn Mikkel Hansen er stoðsendingarhæsti leikmaður Heimsmeistaramótsins hingað til eftir sjö leiki með 39 stoðsendingar. Danir sem Guðmundur Guðmundsson þjálfar, töpuðu í 8-liða úrslitum í háspennuleik gegn Spánverjum, 24-25, þar sem úrslitamarkið kom þrem sekúndum fyrir leikslok. Kirili Lazarov í liði Makedoníu og Hvít-Rússin Siaherj Rutenka eru með næst flestar stoðsendingar á mótinu, 28 stoðsendingar hvor. Lazarov gerði þessar stoðsendingar ... Lesa meira »

HM í Katar – Markahæstu leikmenn mótsins

Slóveninn, Dragan Cajic er sem fyrr markahæsti leikmaður Heimsmeistaramótsins en er komin í mikla samkeppni um markakóngstitilinn á Heimsmeistaramótinu þegar aðeins tveir leikir eru eftir á lið á mótinu. Zarko Markovic sem leikur með landsliði Katar er með 55 mörk en Gajic með 56 mörk. Gajic er sem fyrr með lygilega skotnýtingu eða 76%. Guðjón Valur Sigurðsson er í 16.sæti ... Lesa meira »

HM í Katar – Sir Gestur frá Hæli í beinni frá Katar

Gestur frá Hæli, fréttaritari fimmeinn á Heimsmeistaramótinu var í stuttu spjalli á Suðurland Fm í gær fyrir 8-liða úrslitin. Að venju hafði hann kolrangt fyrir sér í alla staði um leiki gærdagsins. Gestur hefur verið í daglegu spjalli og hérna eru brot af þeim viðtölum sem hann hefur verið í á morgunvaktinni hjá Gulla G á Suðurland FM. Gestur hefur ... Lesa meira »