Í dag er Mánudagur 22. janúar 2018
Heim » HM Katarpage 31

HM Katar

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDBOLTA ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

HM í Katar – Búið að opna eina af stærstu handboltahöllum heims

Katar

Dyrnar af einu Stærstu og  flottustu handboltahölll heims voru opnaðar milli jóla og nýjárs í höfðuðborg Katars, Doha. Þetta er engin smá höll og er hvergi til sparað til að hafa hlutina eins glæsilega og kostur er. Höllin tekur 15.300 manns í sæti og er einhver hluti sætana með innbyggðum sjónvarpsskjá svo hægt sé að fylgjast enn betur með því ... Lesa meira »

Patrekur klár með 23 manna æfingarhóp fyrir Katar

Patrekur Jóhannesson er þessa dagana að undirbúa Austurríska landsliðið fyrir HM í Katar sem hefst nú um miðjan Janúar. Patrekur hefur valið 23 manna hóp sem mun spila og æfa fram að mótinu en líklegt þykir að hann verði komin með endanlegan hóp í æfingarleik á móti Frakklandi 12 janúar. Helsta stjarna liðsins,  Viktor Szilagyi leikmaður Bergischer er í þessum 23 ... Lesa meira »

Skoðað að Aron leiki með grímu á HM í Katar – Áverkarnir alverlegri en menn töldu

Aron Pálma Kiel

Eins og greint hefur verið frá í fjölmiðlum í dag varð Aron Pálmarsson fyrir fólskulegri tilefnislausri líkamsáras í miðbæ Reykjavíkur um síðastliðna helgi. Í fyrstu var talið að um aðeins litla áverka væri að ræða, en samkvæmt heimildum mbl.is sem greinir frá málinu hér hefur komið í ljós að um þriggja sentimetra sprungu sé að ræða í kinnbeini Arons. Skurður sem ... Lesa meira »

Þýsku stjörnurnar sem mæta með Degi í Laugardalshöllina

Ljóst er að Dagur Sigurðsson landsliðsþjálfari Þýskalands er nánast komin með það á hreint hverja hann mun velja til að leika fyrir Þýskaland á HM í Katar í Janúar. Dagur mun mæta með 19 manna hóp hingað til Íslands og leika tvo æfingarleiki við A-landslið íslands 4 og 5 janúar. Þó margir tali um að mikil kynslóðaskipti séu að eiga sér ... Lesa meira »

28 manna landsliðshópur valinn fyrir Katar

Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag hvaða 28 leikmenn kæmu til greina að myndu spila fyrir Íslands hönd í Katar í janúar. Hópurinn:Markverðir:Björgvin Páll Gústavsson, BergischerAron Rafn Eðvarðsson, GuifDaníel Freyr Andrésson, SönderjyskESveinbjörn Pétursson, AueAðrir leikmenn:Aron Pálmarsson, KielArnór Atlason, St. RaphaelArnór Þór Gunnarsson, BergischerAlexander Petersson, Rhein-Neckar LöwenAtli Ævar Ingólfsson, GuifÁsgeir Örn Hallgrímsson, NimesBjarki Már Elísson, EisenachBjarki Már Gunnarsson, AueBjörgvin Þór Hólmgeirsson, ... Lesa meira »

Leikir íslands á HM í Katar – Spilum klukkan 16 og 18 á daginn

Búið er að raða leikjapalani Íslands niður og hefst fjörið hjá okkar mönnum eins og áður hefur kopmið fram 16 janúar með leik við Svíþjóð.  það verða fjórar þjóðir sem komast upp úr riðlinum og fara beint í 16 liða úrslit, ef við íslendingar komumst þangað verður leikur okkar í 16 liða úrslitunum 26 janúar. Svona lítur leikjaplan islands út: ... Lesa meira »

Svona kemstu á HM í Katar

Snilli Sport tekur að sér að hanna ferðapakka til Katar með flugi, hóteli og miðum á leiki. Strákarnir eiga fyrsta leik 16. janúar og riðlakeppnin endar á leik 24. janúar. Þá tekur við úrslitakeppnin sem endar á úrslitaleikjum 1. febrúar. Snilli Sport getur sett saman nokkra ferðapakka. Hægt er að kaupa ferð á riðlakeppnina sem tíu daga ferð. Flogið frá ... Lesa meira »

Guðjón Valur markahæstur íslendinga á HM

Þó ekki sé búið að gefa út endanlegann HM hóp okkar sem tekur þátt í HM í Katar í Janúar má fastlega gera ráð fyrir að fyrirliði landsliðsins Guðjón Valur Sigurðsson verði þar nema eitthvað óvænt komi upp. Þetta verður því hans sjötta Heimsmeistaramót, en fyrsta mót Guðjóns Vals var árið 2003 í Portúgal undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar. Þá lék Guðjón ... Lesa meira »

Árangur Íslands á HM frá upphafi

Landslidid

Árangur Íslands á þeim heimsmeistaramótum sem við höfum tekið þátt í verður að teljast alveg þokkalegur. Alls höfum við verið 17 sinnum þáttakendur á mótinu og er besti árangur okkar  5. sætið árið 1997. En alls höfum við 8 sinnum verið ofar en 10 sætið. Ekki hefur verið talað mikið um hverjar væntingarnar fyrir komandi mót í Katar séu, en ... Lesa meira »

HM verður á RÚV í janúar

Heimsmeistaramótið sem fer fram í Katar í janúar mun verða sýnt á RÚV en þessu greindi Ríkisútvarpið frá í gær. En mótið hefur verið sýnt á Stöð 2 sport undafarin ár. RÚV mun gera mótinu góð skil og mun sýna alla leiki Íslands í beinni útsendingu. RÚV er einnig búið að tryggja sér réttinn á öllum næst stórmótum, Evrópumótinu bæði ... Lesa meira »