Í dag er Mánudagur 22. janúar 2018
Heim » HM Katarpage 30

HM Katar

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDBOLTA ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

Pistill – Katar bíóið!

Ingvar Örn Ákason (Byssan) snýst um eins og „Ragnar Reykás“ í þessum magnaða pistli og hugrenningum sínum um HM í Katar sem byrjar í næstu viku. Ég verð að viðurkenna að í upphafi fannst mér það bara hið besta mál að Ísland færi ekki til Katar (eftir umspilstapið þ.e.) og sleppti því helst að taka að sér þetta aukasæti á ... Lesa meira »

Guðmundur klár með danska landsliðið

Það hefur ýmislegt gengið á hjá Guðmundi Guðmundssyni þjálfara danska landsliðsins undanfarna daga svona rétt fyrir HM. Menn hafa verið tæpir og verið að meiðast og á tímabili var tvísýnt  um þáttöku sterkra leikmanna. Sjálfur varð Guðmundur mikið gagnrýndur af dönskum fjölmiðlum fyrir val sitt og spilamennsku. En hópurinn er gríðarlega sterkur sem Guðmundur hefur tilkynnt og ljóst að danska ... Lesa meira »

Guðmundur Árni dettur út úr hópnum

Nú rétt í þessu tilkynnti Aron Kristjánsson landsliðshóp sinn sem fer til Katar en þaðkemur í hlut Guðmundar Árna að fara heim en Aron tekur með sér 17 leikmenn út. Hér er hópurinn: Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson, Eskilstuna Guif Björgvin Páll Gústavsson, Die Bergische Handball Club Aðrir leikmenn: Alexander Petersson, Rhein-Neckar Löwen Arnór Atlason, St. Raphael Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische Handball Club Aron Pálmarson, THW Kiel Ásgeir ... Lesa meira »

Tandri Már og Rúnar Kárason ekki með til Katar

Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari hefur skorið íslenska landsliðshópinn niður í 18 leikmenn og er það hlutskipti Rúnars Kárasonar og Tandra Más Konráðssonar að detta út að þessu sinni. Jafnframt mun Guðjón Valur Sigurðsson ekki leika með liðinu gegn Dönum í dag. Hópurinn er eftirfarandi: Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson, Eskilstuna Guif Björgvin Páll Gústavsson, Die Bergische Handball Club Aðrir leikmenn: Alexander Petersson, Rhein-Neckar ... Lesa meira »

Aron leitar enn svara fyrir niðurskurðinn

Aron Kristjáns­son, landsliðsþjálf­ari mun ekki ákveða hvaða 3-4menn munu ekki fá sæti í liðinu til Katar  á HM í kvöld eins og til stóð. Aron sagði við mbl.is í kvöld að ennþá væri nokkrum spurningum ósvarað og hann myndi gefa sér tíma lengur. Aron mun því allavega leita svara fram yfir leikinn við Danmörk á morgun. Nú eru 20 landsliðsmenn ... Lesa meira »

Patrekur og Austurríska liðið sigruði Sviss aftur

Patrekur Jóhannesson og lærisveinar hans í austurríska landsliðinu sigruðu sinn annan æfingarleik í röð í gærkvöldi þegar þeir báru sigurorð af Sviss nokkuð örugglega eða með 10 marka mun, 38-28. Liðin áttust einnig fyrr í vikunni og þar fóru Patrekur og félagar einnig með nokkuð öruggan sigur, 32-23. Patrekur og Austurríska liðið æfir nú af kappi fyrir Katar, Þar er ... Lesa meira »

HM í Katar – Guðmundur mætir en Jicha

Í gær var staðfest hvaða lið munu mætast í 16-liða úrslitum á Heimsmeistaramótinu. Guðmundur ákvað að gefa okkur takmarkaðan tíma. Íslendingar munu mæta Dönum en Guðmundur Guðmundsson, sem þjálfaði íslenska landsliðið til silfurs á Olympíuleikunum í Peking 2008 og til bronsverðlauna á Evrópumeistaramótinu 2009, þjálfaru a landsliðið. Dagur Sigurðsson, sem þjálfar þýska landsliðið mun keppavið Egyptaland og Patrekur Jóhannesson, þjálfari ... Lesa meira »

Lærisveinar Patreks með 9 marka sigur á Sviss

Austurríska liðið undir stjórn Patreks Jóhannessonar lék í kvöld æfingaleik við Sviss í Aisturríki og fóru með sannfærandi siguraf hólmi 32-23. Austurríkismenn voru þó í basli í fyrri hálfleiknum sem var mun jafnari en sá seinni en staðan í hálfleik var 14-13 fyrir Patrek og félaga. Heimamenn komu mun grimmari til leiks í síðari hálfleik og fóru með eins og ... Lesa meira »

Guðmundur og danir lögðu Svíþjóð í æfinagarleik

Guðmundur Guðmundsson þjálfari danska landsliðsins er byrjaður á fullu í sínum undirbúning með liðið fyrir Katar og í kvöld sigraði danska liðið Svía en þeir verða okkar fyrstu mótherjar á HM. Danir sigruðu með einu marki 24-23 og stóðu leikar 11-10 fyrir svía í hálfleik. Leikurinn var í járnum allan tímann og æsispennandi. Liðin skipust á að hafa forystu allan ... Lesa meira »

Guðmundur flautaði æfingu danska liðsins af vegna slyss

Danska landsliðið gæti verið að lenda í vandræðum fyrir HM í Katar en þýski vefmiðillinn, handball-world.com greindi frá því í dag að leiðindar óhapp hafi orðið á æfingu liðsins í gærkvöldi þegar Morten Olsen lenti í samstuðu við samherja sinn í liðinu með þeim afleiðingum að Morten Olsen lá eftir nefbrotinn. Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari dana flautaði æfinguna samstundis af þar sem ... Lesa meira »