Í dag er Mánudagur 22. janúar 2018
Heim » HM Katarpage 3

HM Katar

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDBOLTA ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

Pólverjar sektaðir og læknir liðsins í 6 mánaða bann

Aganefnd Heimsmeistaramótsins í Katar hefur sektað pólska handknattleikssambandið vegna framkomu læknis landsliðsins, Rafal Markowski, eftir undanúrslitaleik liðsins gegn Katar. Þá hefur Markowski verið dæmdur í sex mánaða bann. Pólverjum þótti heldur halla á sig í dómgæslunni og söfnuðust leikmenn pólska landsliðsins saman rétt eftir að leik lauk við hlið serbneska dómaraparsins og klöppuðu hæðnislega fyrir þeim. Þá létu þeir í ... Lesa meira »

HM í Katar – Mun Soldáninn ráða úrslitum?

Síðustu leikir Heimsmeistamótsins í handbolta fara fram í dag þar sem Frakkar og Katar keppast um Heimsmeistaratiltilinn í handbolta á meðan ríkjandi Heimsmeistarar, Spánn mæta Póllandi um þriðja sætið. Tveir sögulegir aðburðir geta átt sér stað á Heimsmeistarmótinu í  dag þar sem Katar er fyrsta asíska þjóðin til að spila til úrslita á Heimsmeistamóti í handbolta og Frakkar geta verið ... Lesa meira »

Twitter: „Katar vinnur líka Eurovísion“

twitter merkið

Við rennum reglulega yfir twitter og þar hafa menn verið í nokkuð góðum gír eftir að Ísland datt út af HM. Steingrímur Sævarr ‏@frettir  Veit ekki hvort er meira niðurdrepandi, HM-stofan eða Schindler´s list #12stig Ágúst Borgþór ‏@gstBorgr  11. sætið á HM. Við erum ekki betri en þetta núna. Spurning hvort við getum aftur eignast lið í fremstu röð.#handbolti Vilhjálmur Sveinsson ‏@VSveinsson  Stuðullinn ... Lesa meira »

HM í Katar – Janock Grenn „Við erum farnir heim“

Janick Green markvörður Dana á Heimsmeistarmótinu vildi gera betur þó að hann hafi átt góðan leik í sigurleiknum gegn Króötum, 24-28, Green er 25.ára sveitalubbi sem ver þegar mest þarf á að halda líkt og Landin (annar mörkvörður liðsins)  benti á í viðtali við fimmeinn.is á dögunum. Green hefur leikið 44 landsleiki með Dönum og leikur með Magdeburg í þýsku ... Lesa meira »

HM í Katar – Dagur Sigurðsson „All-Star liðið verður eins og mæta Katar“

Dagur Sigurðsson þjálfari þýska landsliðsins var ánægður með sigurinn í dag gegn Slóvenum og er sáttur með sex sigra á mótinu. Dagur tók við þýska liðinu rétt fyrir mót er búinn að ná mjög góðum árangri með liðið á stuttum tíma. Þjóðverjar unnu sinn sterka riðil á Heimsmeistaramótinu þar sem Danir, Argentína, Pólland, Rússar og Saudí-Arabía voru í þeim riðli. ... Lesa meira »

HM í Katar – Martin Strobel „Erum sáttir með 7.sætið“

Martin Strobel leikmaður þýska landsliðsins var sáttur með sigurinn gegn Slóvenum, 30-27. Martin sem er 28 ára gamall, leikur með HBW Balingen-Wilstetten í þýsku deildinni og hefur leikið 104 landsleiki fyrir þýska landsliðið. Strober er leikstjórnandi og skoraði tvö mörk í leiknum í gær og átti þrjár stoðsendingar. Hann telur að þýska landsliðið hafi fengið mikið út úr þessu Heimsmeistaramóti ... Lesa meira »

Lærisveinar Dags með sanngjarnan sigur

Það voru þjóverjar sem voru í eltingarleik fyrri hluta fyrri hálfleriks og voru yfirleitt 1-2 mörkum undir, mest náðu Slóvenar 3 marka forskoti, en það var svo eftir miðjan hálfleikinn að þjóðverjar þéttu vörnina hjá sér og eftir að hafa jafnað í 8-8 komust þeir svo loks yfir. Eftir það voru það þjóðsverjar sem voru stekari og leiddu með 1-2 ... Lesa meira »

HM í Katar – Landin „Alltaf gaman að videofundum“

Niklas Landin markvörður danska landsliðsins í handbolta var hinn ferskasti eftir leik gærkvöldsins þar sem Danir höfðu betur gegn Slóvenum. Landin ber ansi skemmtilega nafnið „Stefán Rafn Sigurmundsson“ þegar hann var beðinn álíts hver væri besti leikmaður íslenska landsliðsins. Danir mæta Króatíu kl. 16:00 þar sem þeir spila um 5.sæti Heimsmeistaramótsins Viðtalið má sjá hér að neðan: Watch this video ... Lesa meira »

HM í Katar – Grotelzki „Veit ekkert hvað Dagur er að segja“

Ný stendur yfir leikur Þýskalands og Slóveníu þar sem þau keppast um 7.sætið á Heimsmeistaramótinu. PAtrick Gretzki leikmaður þýska liðsins gaf sér tíma í spjalli hjá fimmeinn en fréttaritari fimmeinn réði fallega stúlku til starfa í viðtalinu. Í lokin var hann spurður út í íslensku kunnáttu sína. Viðtalið má sjá hér: Watch this video on YouTube Lesa meira »