Í dag er Þriðjudagur 23. janúar 2018
Heim » HM Katarpage 2

HM Katar

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDBOLTA ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

Frakkar heimsmeistarar í fimmta sinn eftir sigur á Katar

Það var óhætt að sega að mikil eftirvænting hafi verið fyrir úrslitaleikinn á HM milli heimamanna og Frakklands. Ekki kannski síst vegna þess að meira hefur verið rætt um að heimamenn hafi komist þetta langt vegna heimadómgæslu en handboltans sem þeir spila. En Frakkar voru skrefinu á undan í byrjun og komust á upphafsmínútunum í 3-0 áður en Katar skoraði ... Lesa meira »

Pólverjar tóku bronsverðlaunin í Katar

Pólland tryggði sér bronsverðlaun á HM í Katar með eins marks sigri, 29-28, á Spánverjum í hörkuleik sem fór  í framlengingu. Staðan í hálfleik var hnífjöfn 13-13 og það var eiginlega saga fyrri hálfleiksins, þó Pólverjar væru kannski skrefinu á undan og náðu mest 4 marka forystu. Spánverjar sýndu þó að það má ekki afskrifa þá í neinum leik og ... Lesa meira »

HM í Katar – Uppgjör Guðmundar Guðmundssonar um mótið

Fagmaðurinn Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Dana, gaf sér langan tíma með íslenskum fjölmiðlamönnum eftir sigurleikinn gegn Króatíu í gær á Heimsmeistaramótinu. Danmörk endaði í 5.sæti keppninar en þeir settu sér þau markmið fyrir mót að komast í undanúrslitin en Spánverjar unnu þá í 8-liða úrslitum þegar þrjár sekúndur voru eftir af leiknum. Aðspurður út í mótið í Katar og peningamálin bendir ... Lesa meira »

HM í Katar – Mikkel Hansen „Ég vona að Frakkland vinni fyrir handboltann“

mikkel hansen

Mikkel Hansen leikmaður danska landsliðsins  var skiljanlega ósáttur með að lenda í 5.sæti Heimsmeistaramótins þrátt fyrir sigurleikinn gegn Króatíu í gær, 28-24. Hansen var markahæstur í leiknum með átta mörk og er stoðseningarhæsti leikmaður mótsins. Fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands, Guðmundur Guðmundsson, þjálfar danska landsliðið og hefur haft mikil áhirf á leiksstíl liðsins að mati Mikkel Hansen og  býst Hansen við sterkara ... Lesa meira »

HM í Katar – Kasper Sondergaard „Við enduðum mótið á góðan hátt“

Kasper Sondergaard, leikmaður Danmerkur, sagði það mikilvægt fyrir sjálfstraust liðsins að enda HM á góðan hátt, með sigri á Króatíu. Kasper sagði það fyrsta sem hann muni gera þegar hann komi heim til Danmörku, sé að leggjast uppí sófa, horfa á bíómynd, og hugsa um eitthvað annað en handbolta. Kasper skoraði eitt mark úr tveimur skotum gegn Króatíu í gær. ... Lesa meira »

HM í Katar – Henrik Mollgaard „Við stefndum á úrslitin og vonandi gullið“

Henrik Mollgaard, leikmaður Danmerkur, var ánægður með sigurinn gegn Króatíu í gær. Hann sagði það gott að hafa unnið seinasta leikinn, en að liðið hafi verið að stefna á undanúrslitin og úrslitin, og helst gullið. Hann sagði næst á dagskrá væri að borða, fagna og fljúga svo heim. Mollgaard kom ekki við sögu í lokaleik Dana. Mollgaard er 30 ára gamall ... Lesa meira »

HM í Katar – Jannick Green Krejberg „Við töpuðum bara einum leik en unnum hina“

Jannick Green Krejberg, markmaður Danmerkur, sagðist ekki sáttur með fimmta sætið á HM í Katar, eftir sigur á Króatíu í gær. Hann sagði það alltaf svekkjandi að detta út í undanúrslitum, en þó væri hann ánægður að liðið vann alla leiki nema einn á mótinu. Green varði ellefu skot af þrjátíu og fjórum á móti Króatíu, í fjögurra marka sigri liðsins, ... Lesa meira »

Ísland í dag – Sunnudagsmessan frestast, 24 leikir á dagsskrá

24 leikir eru í boði í íslenska boltanum í dag. Flestir leikirnir fara fram í 4.flokki kvenna en tveir leikir eru í boði í Utandeildinni. Hér fyrir neðan má sjá leiki dagsins og ef þið smellið á linkana hér að neðan má sjá stöðutöfluna og feiri ýtarlegri úrslit.   Sun. 1.feb.2015 14.10 4.ka Y 1.deild Austurberg ÍR 1 – Fjölnir ... Lesa meira »