Í dag er Mánudagur 22. janúar 2018
Heim » HM Katarpage 10

HM Katar

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

HM Twitter: „Eru þeir þá orðnir strákarnir okkar aftur?“

twitter merkið

Samskipamiðilinn Twitter var ansi líflegur eftir að leik Íslands og Egypta lauk í gær og menn hentu í skoðanir sínar að venju. Hlutirnir voru þó á jákvæðari nótum.  Hjörvar Hafliðason favorited Hrafn Jónsson ‏@hrafnjonsson  Hvað í fjandanum er þessi forsetabikar? Er verið að gefa fólki verðlaun fyrir 17. sæti? Er þessi keppni í Hjallastefnunni? #hmruv Jesús Kr. Jósefsson ‏@jesukristur  Aron Kristjáns hringdi fyrr ... Lesa meira »

Íslenska liðið í 66 mínútur í skammarkróknum

Íslenska liðið var samtals útaf í 66 mínútur í riðlakeppninni vegna tveggja mínútna brottvísanna sem samsvarar rúmlega heilum leik. Ekkert rautt spjald var veifað á íslenskann leikmann, en alls fengu þeir 14 gul spjöld. Brottvísanirnar fengu alls 9 leikmenn og skiptust þær þannig á menn. Vignir Svavarsson 16 mínútur. Bjarki Már Gunnarsson 12 mínútur. Sverre jakobsson 10 mínútur. Ásgeir Örn ... Lesa meira »

HM í dag – 16 liða úrslitin byrja

Í dag klukkan 15:30 verður flautað til leiks í 16 liða úrslitum í Katar. Þar verður Patrekur Jóhannesson í eldlínunni með Austurríska liðið sem mætir heimamönnum í Katar, en sega má að bæði þessi lið hafi verið að koma á óvart á mótinu. það verður að segast eins og er að Patrekur og lærisveinar hans eiga fullan séns í að ... Lesa meira »

HM í Katar – Úrslit dagsins

Ísland tryggði sér í 16-liða úrslitin í kvöld með sigur á Egyptum,25-28, í C-riðli Heimsmeistaramótsins en í sama riðli börðust Frakkar og Svíar um efsta sæti riðilsins og endaði sá leikur, 27-25, fyrir Frökkum. Í þriðja leik riðilsins unnu Tékkar öruggan sigur á Alsír, 20-36, þar sem Filip Jicah var markahæstur Tékka með sjö mörk. Í D-riðli tryggðu Dagur og félagar sér ... Lesa meira »