Í dag er Mánudagur 22. janúar 2018
Heim » Innlent » Yngri landslið Íslands » HM U-21 | Ísland mætir Túnis í 16 liða úrslitum

HM U-21 | Ísland mætir Túnis í 16 liða úrslitum

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDBOLTA

U-21 árs landsliðið mun mæta Túnis mönnum í 16 liða úrslitum á HM í Alsír en það varð ljóst nú í kvöld eftior að Túnis tapaði fyrir Spánverjum.

Tún­is hafnaði í þriðja sæti C-riðils og Ísland í öðru sæti D riðils en íslenska liðið steinlá gegn Króötum í útrslitaleik um efsta sæti okkar riðils í dag.

16 liða útslitin fara af stað á miðvikudaginn og því fær íslenska liðið ágætis tíma til undirbúnings fyrir leikinn.

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA
Athugasemdir