Í dag er Mánudagur 22. janúar 2018
Heim » Innlent » Yngri landslið Íslands » HM U-19 | Teitur Örn markahæsti leikmaður mótsins

HM U-19 | Teitur Örn markahæsti leikmaður mótsins

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

Sel­fyss­ing­ur­inn Teit­ur Örn Ein­ars­son varð marka­hæsti leikmaður á HM U-19 en Ísland lauk leik á því í 10.sæti.

Teitur átti hvern stórleikinn á fætur öðrum á mótinu en Íslenska liðið datt út fyrir Þjóðverjum í 16 liða úrslitum eftir að hafa sigrað þá í undanriðlinum með einu marki.

Teitur gerði alls 66 mörk í þeim 7 leikjum sem Ísland spilaði og ljóst að það eru nú þegar lið út í heimi farin að horfa á þennan leikmann sem hefur spilað alla sýna tíð með Selfoss.

 

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA
Athugasemdir