Í dag er Mánudagur 22. janúar 2018
Heim » Innlent » A landslið karla » HM í Katar – Leikir Guðmundar teknir fyrir

HM í Katar – Leikir Guðmundar teknir fyrir

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

guðmundur danmörkAlþjóða handknattleikssambandið, IHF, hefur birt skemmtileg myndbönd með leikgreiningum aðra þjálfara sem fylgdust með Heimsmeistarakeppninni sem lauk á sunnudaginn.

Hér fyrir neðan má sjá nokkur brot af leikgreiningum úr leikjum danska landsliðsins sem Íslendingurinn, Guðmundur Guðmundsson þjálfar. Danir enduðu í 5.sæti mótsins en töpuðu gegn Spánverjum í 8-liða úrslitum gegn Spáni.

Fyrsta myndbandið sýnir myndbrot úr leik Rússa og Dani í riðlakeppninni sem endaði með sigri Dana, 28-31, en Rússar spiluðu hörkugóðan leik gegn þeim.

Í næsta myndbandi má sjá leikrgreiningu úr leik Íslands gegn Danmörku í 16-liða úrslitum þar sem Landin, markvörður Dana, ver meistaralega frá Arnóri Gunnarssyni úr hægra horninu. Danir unnu þann leik, 25-30

Þriðja myndbandið sýnir Danmörk spila gegn Degi Sigurðssyni og lærisveinum hans í Þýsklandi í riðlakeppninni en sá leikur endaði með jafntefli, 30-30. Í myndbandinu sýnir hversu vel Danir ná að leysa úr sterkri vörn Þjóðverja.

 

 

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA
Athugasemdir