Í dag er Mánudagur 22. janúar 2018
Heim » Erlent » HM í Katar – Heiner Brand um einvígi Guðmundar og Dags

HM í Katar – Heiner Brand um einvígi Guðmundar og Dags

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

dagur þýskalandFimmeinn hefur tekið saman nokkrar skemmtilegar klippur af Heimsmeistaramótinu í handbolta sem fram fór í Katar og munu á næstu dögum birtast einhverjar af þeim klippum frá mótinu sjálfu.

Í þessu myndbandi fer Heiner Brand, sem þjálfaði þýska landsliðið frá árinu 1997-2011 yfir leik Dani og Þjóðverja þar sem tveir Íslendingar þjálfuðu sitt hvort landsliðið.Leiknum endaði með jafntefli, 30-30, en staðan í hálfleik var 16-16. Liðin voru saman í D-riðli á mótinu og unnu Þjóðverjar riðilinn en Danir lentu í 2.sæti.

Guðmundur Guðmundsson þjálfar danska landsliðið sem endaði í 5. sæti mótsins og Dagur Sigurðsson þjálfar þýska landsliðið sem endaði í 7.sæti mótsins.

Greiningarnar hjá þessum MOTTU meistara má sjá hér:

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA
Athugasemdir