Í dag er Sunnudagur 17. desember 2017
Heim » Myndbönd » Hlynur Morthens: Þetta er ekki sigur, það er hálfleikur

Hlynur Morthens: Þetta er ekki sigur, það er hálfleikur

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

Markmaður Vals, Hlynur Morthens, vildi halda báðum fótum á jörðinni þegar blaðamaður Fimmeinn náði í hann. Hlynur sagði sigurinn hafa verið skemmtilegan en það væri bara hálfleikur og þeir ættu við hörkulið að etja. Spurður um hvað Óskar hefði sagt við þá leikhlé um miðbik seinni hálfleik sagði hann glottandi: Ekki hugmynd, hlusta aldrei í leikhléi.

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA
Athugasemdir