Í dag er Föstudagur 22. september 2017
Heim » Erlent » Hilmar Guðlaugsson ráðin þjálfari norska liðsins Florø handball

Hilmar Guðlaugsson ráðin þjálfari norska liðsins Florø handball

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDBOLTA

Hilmar Guðlaugsson hefur verið ráðinn þjálfari norska liðsins  Florø handball og mun taka við kvennaliðinu  nú í haust.

Hilmar hefur verið starfandi upp á síðkastið með yngri flokka Selfoss en kom þaðan frá HK þegar hann var ráðinn til meistaraflokks félagsins. Florø handball er í 3.deild norska boltans.

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA
Athugasemdir