Í dag er Mánudagur 22. janúar 2018
Heim » Erlent » Hildigunn­ur Ein­ars­dótt­ir samdi við Leipzig

Hildigunn­ur Ein­ars­dótt­ir samdi við Leipzig

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

hildigunnur einarsdóttirHildigunn­ur Ein­ars­dótt­ir landsliðskona hef­ur samið við þýska stórliðið Leipzig til tveggja ára og mun ganga til liðs við fé­lagið í sum­ar.

Hildigunn­ur kemur frá B-deild­arliðið Koblenz/Wei­bern en þar áður lék hún í þrjú ár með norska úr­vals­deild­arliðinu Tert­nes.

Leipzig sem er er eitt besta lið Þýska­lands og er í hópi betra liða í Evr­ópu var með Þor­gerði Önnu Atla­dótt­ur en ljóst er að hún spil­ar ekki áfram með liðinu á næsta tíma­bili og er samkvæmt heimildum Fimmeinn á leið í Stjörnuna.

Þetta kemur framm á mbl.is

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA
Athugasemdir