Í dag er Mánudagur 22. janúar 2018
Heim » HM - Katar » Heimslið HM í Katar tilkynnt – Katar og Frakkar með tvo fulltrúa

Heimslið HM í Katar tilkynnt – Katar og Frakkar með tvo fulltrúa

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDBOLTA
N.Karabatic í leiknum í dag.

N.Karabatic í leiknum í dag.

Strax eftir leik Frakka og Króata var heimsliðið tilkynnt. Heimsmeistarar Frakka eiga tvo fulltrúa ásamt heimamönnum í Katar. Pólverjar, Spánverjar og Slóvenar eru svo með einn leikmann hver.
Heimsliðið er skipað eftirfarandi leikmönnum.
Markvörður: Thierry Omeyer (Frakklandi)
Vinstra horn: Valero Rivera (Spáni)
Vinstri skytta: Rafael Capote (Katar)
Leikstjórnandi: Nikola Karabatic (Frakklandi)
Hægri skytta: Zarko Markovic (Katar)
Hægra horn: Dragan Gajic (Slóveníu)
Línumaður: Bartosz Jurecki (Póllandi)

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA
Athugasemdir