Í dag er Mánudagur 22. janúar 2018
Heim » Innlent » Coca Cola bikar » Harri: Fannst æðislegt að allir væru að tala um hversu Framliðið væri sterkt“

Harri: Fannst æðislegt að allir væru að tala um hversu Framliðið væri sterkt“

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDBOLTA

Halldór Harri Kristjánsson var kampakátur með syni sýnum eftir sigurinn í Bikarnum þegar lið Stj0rnunnar sigraði Fram eftir gríðarlega skemmtilegan leik.

Stjarnan náði góðu forskoti strax í byrjun og Fram skoraði ekki nema 4 mörk fyrtu 20 mínúturnar. Harri sagði það hafa verið upplagið að koma strax vel inn í leikinn og það hefði gengið eftir og verið alger grunnur að sigrinum.

Það hefði kannski verið sárt að ná ekki að halda því leveli út leikinn en eins marks sigur hefði að lokum dugað.

Umræðan var mikil fyrir áramót hversu sterkt lið Fram var og flrstir á því að það væri sterkasta liðið í dag, Núna er Stjarnan Bikarmeistari og liðin jöfn að stigum í deildinni, Harri sagði þesa umræðu ekki hafa farið í taugarnar á sér en fannst gaman af henni.

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA
Athugasemdir