Í dag er Þriðjudagur 23. janúar 2018
Heim » Innlent » Olís-deild kvenna » Haraldur rekinn frá Fylki

Haraldur rekinn frá Fylki

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

Í dag var Haraldi Þorvarðarsyni sagt upp sem þjálfara meistaraflokks kvenna hjá Fylki í handbolta eftir slæmt tap gegn Selfossi um helgina. Í samtali við mbl.is sagðist hann ekki vera sáttur en að ákvörðun stjórnarinnar yrði að standa.

Það voru ekki miklar væntingar gerðar fyrir tímabilið en enga síður eru Fylkismenn skiljanlega ekki sáttir með að vera í neðsta sæti með aðeins fjögur stig. Risaleikur bíður nýs þjálfara, Grótta á laugardaginn. Tapi Fylkir þeim leik þurfa þær að vinna upp sex stiga forskot til að halda sér í deildinni.

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA
Athugasemdir