Í dag er Þriðjudagur 23. janúar 2018
Heim » Handboltakvöldpage 3

Handboltakvöld

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDBOLTA ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

Handboltakvöld |Benedikt Grétarsson og Gísli Guðmundsson

Að þessu sinni heldur Handboltakvöld áfram um EM í Póllandi en þessi þáttur var tekinn upp þegar fréttaritarar Fimmeinn voru farnir til Póllands og hljóp Kristinn Björgúlfsson í skarðið og fékk til sín tvo góða gesti. Benedikt Grétarsson og Gísli Guðmundsson settust niður með Kristni og ræddu meðal annars árangur Íslands, en þátturinn var tekinn upp daginn eftir ósigur liðsins ... Lesa meira »

Handboltakvöld | EM þáttur

Fimmeinn.is fékk til sín tvo góða gesti í sérstakan EM þátt handboltakvölds sem tileinkaður var strákunum okkar sem nú eru á lokaundirbúningi sínum fyrir stórmótið í Póllandi en fyrsti leikur hefst á föstudaginnog verðður gegn normönnum. Þorsteinn Haukur Harðarson ritstjóri Fimmeinn fékk þá Einar Jónsson þjálfara Stjörnunnar og Sturlu Ásgeirsson leikmann ÍR og fyrrum landsliðsmann til að fara yfir mótið ... Lesa meira »

Handboltakvöld | Seinni hluti Olís karla

olísdeildin

Fimmeinn hefur verið við tökur á handboltakvöldi sem er þáttur tileinkaður Olís deildunum tveim. Í þessum þættir er farið yfir þau lið sem eru í efri hluta deildarinnar karlamegin en í fyrri hluta þáttarins voru liðin í neðri hlutanum tekin fyrir. Það eru þeir Kristinn Björgúlfsson leikmaður IH og ÞorsteinnHaukur Harðarsson ritstjóri Fimmein sem sátu fyrir svörum hjá Lúther Gestssyni. ... Lesa meira »

Handboltakvöld 2.þáttur | Olís deild karla

Í öðrum þætti Handboltakvölds er farið yfir Olís deild karla þ.e.a.s fyrstu tvær umferðirnar. Rætt er um liðin og gengi þeirra. Farið er yfir það markverðasta sem gerst hefur hingað til í ár. Umsjónarmaður þáttarins er Lúther Gestsson ritstjóri Fimmeinn.is Álitsgjafar þáttarins voru : Þorsteinn Haukur Harðarsson og Kristinn Björgúlfsson   Watch this video on YouTube Lesa meira »

Handboltakvöld | Unnur Ómarsdóttir og Kristín Guðmundsdóttir

Í þesssum fyrsta þætti handboltakvölds komu Kristín Guðmundsdóttir leikmaður Vals og Unnur Ómarsdóttir leikmaður Gróttu og ræddu Olís deild kvenna ásamt því að A-landslið kvenna var rætt en þær hafa báðar verið viðriðnar landsliðið um árabil. Umsjónarmaður þáttarins var Lúther Gestsson ritstjóri Fimmeinn.is. Watch this video on YouTube   Lesa meira »