Í dag er Þriðjudagur 23. janúar 2018
Heim » Handboltakvöldpage 2

Handboltakvöld

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDBOLTA ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

Handboltakvöld | Lykilmenn liðanna í Olís kvenna | Úrvalsliðið

olísdeildin

Í seinni hluta handboltakvölds fara álitsgjafarnir Andrés Gunnlaugsson og Jóhann Hafþórsson yfir þá leikmenn sem þeir telja hafa verið lykilmenn sinna liða í vetur í Olís deild kvenna. Einnig velja þeir félagar úrvalslið vetarins úr deildinni og fara vel yfir það val sitt. Þeir félagar voru alls ekki sammála um alla hluti og ræða sín á milli skoðanir sínar um ... Lesa meira »

Handboltakvöld | Úrslitakeppni Olís deildar kvenna

olísdeildin

Í þessum þætti af Handboltakvöldi er farið yfir síðustu umferð Olís kvenna ásamt því að spáð er í spilin fyrir úrslitakeppnina sem byrjar í næstu viku. Gestir þáttarins eru Andrés Gunnlaugsson þjálfari Meistaraflokks Fjölnis kvenna ásamt Jóhanni Inga Hafþórssyni fréttaritara Fimmeinn sem fylgst hefur vel með Olís deild kvenna í vetur. Þátturinn er í tveim hlutum og mun seinni hlutinn ... Lesa meira »

Handboltakvöld | Lokaumferðin – Lykilmenn í vetur – Úrvalslið vetrarins

olísdeildin

Í handboltaþætti kvöldsins ber ansi margt á góma og byrjað er að fara yfir síðustu umferð í Olís deild karla. Við fengum þá Arnar Gunnarsson þjálfara Fjölnis og Kristinn Björgúlfsson til að gera upp deildina að hluta með að velja einn lykilmann hvers liðs fyrir sig í vetur. Einnig voldu þeir kappar svo úrvalslið vetrarins og inn á milli umræðuefna ... Lesa meira »

Handboltakvöld | Andrés Gunnlaugsson og Sigurjón Björnsson

olísdeildin

Andrés Gunnlaugsson þjálfari Meistaraflokks kvenna hjá Fjölni og Sigurjón Friðbjörn Björnsson þjálfari Meistaraflokks kvenna hjá ÍR voru gestir handboltakvölds eftir síðustu umferð í Olís deild karla. Þessi mætu drengir hafa séð ansi margt í íslenkum handbolta og fóru yfir síðustu umferð með okkur auk þess að spá létt í framhaldið, en nú er aðeins ein umferð eftir hjá körlunum. Í þessum ... Lesa meira »

Handboltakvöld | Hákon Daði Styrmisson og Róbert Sighvatsson

Í handboltakvöldi að þessu sinni eru umferðir 23 og 24 gerð skil og farið yfir það helsta sem þar gerðist. það má segja að við skörtum gamla og nýja tímanum í þættnum, en gestir að þessu sinni voru gamla landsliðskempan og Víkingurinn Róbert Sighvatsson núverandi þjálfari Þróttar og með honum sat hinn bráðefnilegi hornamaður Hauka og U-20 ára landsliðsmaður, Hákon ... Lesa meira »

Handboltakvöld | Björgvin Rúnarsson og Sigurjón Friðbjörn

olísdeildin

Björgvin Rúnarsson og Sigurjón Friðbjörn Björnsson gerðu upp umferð 22 í Olís deild karla. Þeir þekkja báðir íslenska handboltann vel og hafa að sjálfsögðu fylgst vel með boltanum í vetur. Báðir hafa þeir komið nálægt Meistaraflokk ÍR kvenna en Björgvin þjálfaði þær í fyrra en Sigurjón er núverandi þjálfari liðsins auk þess sem hann var leikmaður ÍR í fyrra. Farið ... Lesa meira »

Handboltakvöld | Lárus Helgi Gróttu og Ingvar Ákason Fjölnir

olísdeildin

Í þættinum Handboltakvöld að þessu sinni er farið yfir 21 umferð Olís deildar karla og komu þeir Ingvar Örn Ákason og Lárus Helgi Ólafsson markvörður Gróttu og ræddu við Lúther Gestsson. Afar líflegar umræður hjá strákunum um þessa 21.umferð sem bauð uppá mikla dramatík. Tvö jafntefli, 3 rauð spjöld og fleira góðgæti sem þeir félagar gerðu upp ásamt því að ... Lesa meira »

Handboltakvöld | 20.umferð Olís deildar karla gerð upp

Í ĺ handboltakvöldi er farið yfir síðustu umferð Olís deildar karla sem fram fór á fimmtudagskvöldið s.l. Arnar Gunnarsson þjálfari Fjölnis og Kristinn Björgúlfsson fóru yfir umferðina með Lúther Gestssyni. Frábær umferð sem bauð upp á dramatík á lokasekúndum ásamt óvæntum úrslitum en spennan er nú farin að magnast í deildinni þar sem þriðja og síðasta umferðin er hafin og ... Lesa meira »

Handboltakvöld | 19. umferð Olís karla gerð upp

olísdeildin

Í handboltakvöldi að þessu sinni gerum við upp 19.umferð Olís deilda karla sem var ansi áhugaverð og barist á báðum endum deildarinnar. Við fengum til okkar þá Arnar Gunnarsson þjálfara Fjölnis og Stefán Árnason þjálfara Selfoss sem þekkja báðir vel íslenskan handbolta og hafa verið mikið í kringum hann undanfarin ár. Þeir bræður fóru í gegnum leiki umferðarinnar með Lúther ... Lesa meira »

Hanboltakvöld | Seinni hluti EM umræðunnar

Seinni hluti EM umræðunnar í handboltakvöldi má sjá hér að neðan og ennþá eru þeir Benedikt Grétarsson og Gísli Guðmundsson í setti með Kristni Björgúlfssyni. Þeir félagar halda áfram að ræða EM og Íslenska liðið ásamt því að velta því fyrir sér hvernig halda ætti utan um varnarskiptingar í yngri flokkum og hvort jafnvel ætti að banna þær til að ... Lesa meira »