Í dag er Mánudagur 22. janúar 2018
Heim » Handboltakvöld » Handboltakvöld | Úrslitaeinvígið um sæti í Olís-deildinni

Handboltakvöld | Úrslitaeinvígið um sæti í Olís-deildinni

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDBOLTA

fjölnir selfossEinvígi Fjölnis og Selfoss um sæti í Olís-deildinni í handknattleik á næsta tímabili heldur áfram í kvöld þegar liðin mætast á Selfossi.

Staðan í einvíginu er 1-0 fyrir Fjölni en Handboltakvöld fór yfir fyrsta leikinn í rimmunni og möguleikanna í framhaldinu.

Þáttinn má sjá hér að neðan.

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA
Athugasemdir