Í dag er Mánudagur 22. janúar 2018
Heim » Handboltakvöld » Handboltakvöld | Undanúrslitaleikir karla

Handboltakvöld | Undanúrslitaleikir karla

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

olísdeildinÍ handboltakvöldi í kvöld er farið yfir leikina sem að baki eru karlameginn og rætt um það helsta sem gerðist í þeim leikjum ásamt því að farið er yfir hvað þjálfarar og leikmenn höfðu að segja um leikina.

Við skoðum skemmtilega hluti sem gerðust í leikjunum ásamt því að skiptast á skoðunum yfir þeim raupðus pjöldum og annari dramatík sem einkenndi þessa leiki.

Í þætti kvöldsins eru það Þorsteinn Haukur Harðarsson, Sigurjón Friðbjörn Björnsson og Lúther Gestsson sem fara yfir málin emð sínum hætti.

Frábærir leikir eru framundan og þeir drengir skoða þá og spá fyrir hvað muni sjást í þeim leikjum.

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA
Athugasemdir