Í dag er Mánudagur 22. janúar 2018
Heim » Handboltakvöld » Handboltakvöld | Oddaleikirnir í 8-liða úrslitum kvenna og umræða um undanúrslitin

Handboltakvöld | Oddaleikirnir í 8-liða úrslitum kvenna og umræða um undanúrslitin

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

þátturinn nNú er ljóst hvaða lið mætast í undanúrslitum Olísdeildar kvenna en fyrstu leikirnir í undanúrslitunum fara fram á morgun. Haukar mæta Stjörnunni og Grótta mætir Fram.

Handboltakvöld tók upp þátt á mánudagskvöldið þegar ljóst var hvaða lið munu mætast. Þar var farið yfir oddaleikina í viðureignum Fram og ÍBV annars vegar og Stjörnunnar og Vals hinsvegar. Möguleikar liðanna í framhaldinu voru einnig ræddir.

Þáttinn má sjá hér að neðan.

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA
Athugasemdir