Í dag er Mánudagur 22. janúar 2018
Heim » Handboltakvöld » Handboltakvöld | Fyrstu undanúrslitaleikir kvenna

Handboltakvöld | Fyrstu undanúrslitaleikir kvenna

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

Í handboltakvöldi að þessu sinni er farið yfir fyrstu leikina í undanúrslitum kvenna og farið yfir leiki Hauka og Stjörnunnar og Gróttu og Fram hins vegar.

Tveir hörkuleikir þar sem Gróttta og Haukar tóku forystuna í einvígum sínum. Við fengum markvörð ÍR Karen Ösp Guðbjartsdóttur til að fara yfir þessa leiki með okkar en húns vat í setti ásamt Þorsteini Hauk Harðarsyni og Jóhanni Inga Hafþórssyni fréttariturum Fimmeinn.

Stórkemmtilegur þáttur þar sem menn létu ekkert vera sér óviðkomandi.

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA
Athugasemdir