Í dag er Mánudagur 22. janúar 2018
Heim » Handboltakvöld » Handboltakvöld | Fyrstu leikirnir í úrslitakeppni kvenna

Handboltakvöld | Fyrstu leikirnir í úrslitakeppni kvenna

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

CaptureÁtta liða úrslitin í Olís-deild kvenna hófust í gær og óhætt er að segja að keppnin hefjist með látum.

Í kjölfarið er kominn nýr þáttur af Handboltakvöldi á netið þar sem farið verður yfir leikina í gær.

Auk þess að vera með umræðu um leikina má einnig sjá viðbrögð þjálfara og leikmanna auk svipmynda úr leikjunum.

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA
Athugasemdir