Í dag er Mánudagur 22. janúar 2018
Heim » Handboltakvöld » Handboltakvöld | Fyrstu leikirnir í undanúrslitum karla

Handboltakvöld | Fyrstu leikirnir í undanúrslitum karla

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDBOLTA

Í handboltakvölds þætti kvöldsins er farið yfir fyrstu undanúrslitaleiki karla þar sem mættust Haukar og ÍBV og Valur og Afturelding.

Þorsteinn Haukur Harðarsson fór yfir dramatíkina í þessum leikjum ásamt Lúther Gestssyni og Ingvari Erni Ákasyni.

Viðtöl, svipmyndir ásamt afar fjörugum umræðum og fleira úr leikjunum í þætti kvöldsins sem sjá má hér að neðan.

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA
Athugasemdir