Í dag er Mánudagur 22. janúar 2018
Heim » Handboltakvöld » Handboltakvöld | Farið yfir gang mála í úrslitakeppni kvenna

Handboltakvöld | Farið yfir gang mála í úrslitakeppni kvenna

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

þatturÞað er mikið um að vera í Olís-deildunum í handknattleik um þessar mundir enda úrslitakeppnirnar í fullum gangi.

Nú er kominn nýr þáttur af handboltakvöldi þar sem farið var yfir það sem gerðist í 8-liða úrslitum kvenna um helgina.

Sérstakur gestur í þættinum var Andri Heimir Friðriksson, leikmaður karlaliðs ÍBV.

Þáttinn má sjá hér að neðan. Sökum tæknilegra örðugleika og tímaskorts gætu klippingar á einhverjum stöðum verið lélegar.

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA
Athugasemdir