Í dag er Mánudagur 22. janúar 2018
Heim » Handboltakvöld » Handboltakvöld | Andri Heimir ÍBV fer yfir 8 liða úrslit karla

Handboltakvöld | Andri Heimir ÍBV fer yfir 8 liða úrslit karla

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

Í handboltakvöldi að þessu sinni gerum við upp 8 liða úslitin sem háð voru í Olís deild karla en mikið gekk á +i undanfara hennar þar sem fjögur rauð spjöld voru gefin auk þess að tveir þjálfarar þeir Einar Andri og Halldór Jóhann voru úrskurðaðir í leikbann.

Andri Heimir Friðriksson sest með okkur í settið og gerið öll herlegheitin upp eins og honum er einum lagið.

 

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA
Athugasemdir