Í dag er Sunnudagur 17. desember 2017
Heim » Myndbönd » Halldór Jóhann: Er maður ekki alltaf stressaður?

Halldór Jóhann: Er maður ekki alltaf stressaður?

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDBOLTA

Halldór Jóhann þjálfari FH var ánægður með hvernig lið stóðst áhlaup Aftureldingar í seinni hálfleik í dag. Hann sagði menn vita hvað Ágúst Birgisson geta og það hefði verið slæmt að missa hann, en breiddinn í hópnum hefði staðið sig vel. Hann sagði andstæðinganna hafa neyðst til að flýta sér í lokin en hans menn hefði staðist áhlaupið vel.

 

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA
Athugasemdir