Í dag er Mánudagur 22. janúar 2018
Heim » Innlent » Coca Cola bikar » Gulli: „Enginn þreyttur, enginn meiddur , allir 100%“

Gulli: „Enginn þreyttur, enginn meiddur , allir 100%“

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

„Ég er bara hrikalega sáttur með þetta og bara í skýjunum við náum að láta hlutina ganga svona 70% upp miða við planið hjá okkur, varnarleikurinn er mjög góður nánast allan leikinn og fá á sig bara 22 mörk á móti þessu liði er bara mjög sterkt,“ sagði Gulli þjálfari Vals í kvöld eftir sigurinnn gegn Aftureldingu í kvöld. Sóknarlega vorum við svona að mjalta, það var betra tempó á okkur en í gær þannig heilt yfir mjög ánægður“.

Þetta er þitt fyrsta ár hjá félaginu og það hlýtur að vera gott að ná í titil á sínu fyrsta ári?
„það að fá að vera í combói með Bikar óskari hlýtur að kalla á að maður vinni titilinn, okkar markmið eru skýr áfram að við ætlum að vinna hvern einasta leik við erum með bæði langtíma og skammtímamarkmið og þetta vinnst þannig“.

 

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA
Athugasemdir