Í dag er Miðvikudagur 22. nóvember 2017
Heim » Innlent » Gísli Þorgeir fór úr lið á olnboganum | Ekki brotinn eins og óttast var

Gísli Þorgeir fór úr lið á olnboganum | Ekki brotinn eins og óttast var

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

Gísli Þorgeir Kristjánsson leikstjórnandi FH fór úr lið á olnboga á skothendi á landsliðsæfingu í gær og mun verða frá æfingum og keppni í 6-12 vikur.

Þetta er mikið áfall fyrir FH en einnig var það í stöðunni samkvæmt heimildum Fimmeinn að hann færi út til Þýskalands og skrifaði undir samning við Kiel þó hann ætlaði sér þó að vera áfram hjá FH í vetur.

Ekki er vitað að svo stöddu hvort þetta áfall verði til þess að undirskrift við Kiel frestist.

 

 

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA
Athugasemdir