Í dag er Miðvikudagur 22. nóvember 2017
Heim » Innlent » 1.Deild Karla » Friðgeir Elí í HK

Friðgeir Elí í HK

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

HK hefur samið við Friðgeir Elí Jónasson til tveggja ára. Friðgeir er örvhent skytta, uppalin í Gróttu en lék með KR á síðastliðnu keppnistímabili.

HK bindur miklar vonir við Friðgeir innan vallar sem utan, enda reynslumikill leikmaður sem passar vel inn í ungt og efnilegt HK-liðið.

Við bjóðum Friðgeir velkominn i HK fjölskylduna. Á myndinni eru Jón Gunnlaugur þjálfari meistaraflokks karla og Friðgeir að innsigla 2 ára samning, segir í tilkynningu frá félaginu.

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA
Athugasemdir