Í dag er Miðvikudagur 22. nóvember 2017
Heim » HM 2017 » Frakkar komnir í úrslitaleikinn eftir sigur á Slóveníu

Frakkar komnir í úrslitaleikinn eftir sigur á Slóveníu

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

Frakkar eru komnir í úrslitaleikinn á HM eftir sigur á Slóveníu í kvöld en leiknum lauk með 6 marka sigri frakka 31-25.

Frakkar voru yfir allan leikinn og þegar Slóvenía minnkaði muninn í 1-2 mörk voru þeir fljótir að koma muninum aftur í 4-5 mörk.

Staðan í hálfeik var 15-12 fyrir frakka sem voru svo komnir í 25-19 eftir 45 mínútnta leik og Slóvenía náði aldrei að koma þessu í neinn alvöru leik eftir það.

það kemur svo í ljós annað kvöld hvort þ.að verður Noregur eða Króatía verði mótherjar þeirrra í úrslitaleiknum.

Það var Nedim Remili sem var markahæstur frakka með 6 mörk en þæst komu þeir, Valentin Porte 5, Daniel Narcisse með 4, Kendin Mahe 4.

Gerard stóð allan tímann í marki frakka og varði alls 16 skot og var með 41% markvörslu. Skok varði mark ið hinumeginn og þar var markvarslan aðeins slakari eða 28%.

Hjá Slóveníu var það Jure Dolenec sem var markahæstur með 5 mörk,  Gaspur Marcus 3, Blas Janc 3, og Matej Gaber 3.

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA
Athugasemdir