Í dag er Sunnudagur 21. janúar 2018
Heim » Innlent » A landslið karla » Flestir íslenskir stuðningsmenn á heimleið

Flestir íslenskir stuðningsmenn á heimleið

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDBOLTA

Útlit er fyrir að það verði hálf fámennt hjá íslenskum stuðningsmönnum á næstu tveimur leikjum Íslands í riðlakeppninni á HM.

Flestir af þeim 2-3 hundruð Íslendingum sem lögðu leið sína til Metz keyptu ferð á fyrstu þrjá leikina og eru nú á heimleið.

Ekki er ljóst hversu margir verða eftir en ljóst er að þeir sem standa munu vaktina í stúkunni þurfa að láta vel í sér heyra.

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA
Athugasemdir