Í dag er Sunnudagur 21. janúar 2018
Heim » Innlent » A landslið karla » Fjórir leikir klárir í 16-liða úrslitunum – Þessi lið mætast

Fjórir leikir klárir í 16-liða úrslitunum – Þessi lið mætast

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

Nú eru ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum HM úr riðlum A og B. Búast má við hörkuleikjum.

Helst ber að nefna að Ísland mætir heimamönnum í Frakklandi í Lille en búast má við metaðsókn og mikill stemmingu á leiknum.

Í dag skýrist svo hvaða lið mætast í hinum fjórum leikjunum í 16-liða úrslitunum.

16-liða úrslitin:
Spánn- Brasilía
Frakkland – Ísland
Noregur – Makedónía
Slóvenía – Rússland

 

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA
Athugasemdir