Í dag er Miðvikudagur 22. nóvember 2017
Heim » Innlent » 1.Deild Kvenna » Finnbogi Grétar mun stýra ÍR stelpum í 1.deild kvenna

Finnbogi Grétar mun stýra ÍR stelpum í 1.deild kvenna

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

Mynd: Visir.is

Finnbogi Grétar Sigurbjörnsson mun stýra kvennaliði ÍR á næstu leiktíð í 1.deild kvenna.

Finnbogi þekkir vel til ÍR  og hefur bæði spilað og þjálfað hjá félaginu auk þess að verða bikarmeistari með meistaraflokki karla.

Þá hefur Finnbogi verið viðriðin þjálfun talsvert lengi og var meðal annars aðstoðarþjálfari íslenska kvennalandsliðsins auk þess að hafa þjálfað félagslið hér heima.

 

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA
Athugasemdir