Í dag er Miðvikudagur 22. nóvember 2017
Heim » Innlent » FH ingar komnir í Evrópukeppnina

FH ingar komnir í Evrópukeppnina

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

FH ingar munu taka þátt í Evrópukeppni EHF en umsókn þeirra um að koma inn sem aukalið hefur verið samþykkt af Ehf.

FH var með keppnisrétt í áskorendakeppni EHF en afþökkuðu það en sóttu um að koma inn í aðalkeppnina í staðinn.

Ásgeir Jónsson formaður handknattleiksdeildar sagði við Fimmeinn í dag vera afar sáttur með niðurstöðu EHF og að sjálfsögðu myndu FH ingar taka þessu boði, en FH var eitt af tveim liðum sem fengu að koma inn.

Fjögur lið úr Olísdeild karla taka þátt í Evrópukeppni næsta vetur. FH, Valur og Afturelding taka þátt í EHF-bikarnum og byrja öll í 1. umferð. Valur er í efri styrkleikaflokki á meðan FH og Afturelding verða í neðri styrkleikaflokki.

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA
Athugasemdir