Í dag er Þriðjudagur 23. janúar 2018
Heim » Innlent » Félagaskiptin í efstu deild kvenna

Félagaskiptin í efstu deild kvenna

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDBOLTA

Eins og venjulega þegar handboltavertíðinni lýkur fara félagaskiptin af stað og það má búast við líflegum hreyfngum í sumar.

Við á Fimmeinn munum eins og venjulega fylgjast vel með þeim félagaskiptum sem verða og birta hér að neðan öll helstu félagaskipti sem staðfest hafa verið frá félögunum kvennamegin.

HAUKAR
Komnar
Elías Már Halldórsson þjálfari.
Þórhildur Bragadóttir frá HK.
Rakel Sigurðardóttir frá HK.
Farnar:
Ramune Pekarskyte í Stjörnuna.
Elín Anna Baldursdóttir barnshafandi.

STJARNAN
Komnar 
Þórey Anna Ásgeirsdóttir frá Gróttu.
Dröfn Haraldsdóttir úr Val (M)
Ramune Pekarskyte frá Haukum.
Dagný Huld Birgisdóttir frá UMFA.
Farnar
Haf­dís Lilja Renötu­dótt­ir (M) til Noregs.
Helena Rut Örvarsdóttir Byasen Noregi.

FRAM
Komnar
Karen Knútsdóttir frá Frakklandi.
Þórey Rósa Stefánsdóttir frá Noregi.
Farnar:
Steinunn Björnsdóttir barnshafandi.

ÍBV
Komnar
Díana Kristín Sigmarsdóttir frá Fjölni.
Farnar:
Þóra Guðný Arnarsdóttir til Gróttu.

SELFOSS
Komnar
Örn Þrastarsson þjálfari.
Þuríður Guðjónsdóttir frá Fylki.
Farnar:
Katrín Ósk Magnúsdóttir (M) Danmörku.
Áslaug Ýr Bragadóttir (M) barnshafandi.

FJÖLNIR
Farnar
Díana Kristín Sigmarsdóttir í ÍBV.

GRÓTTA
Komnar.
Alfreð Finnsson þjálfari.
Elva Björg Arnarsdóttir frá HK.
Kristjana Björk Steinarsdóttir frá Fylki.
Þóra Guðný Arnarsdóttir frá ÍBV.
Farnar.
Þórey Anna Ásgeirsdóttir í Stjörnuna.
Edda Þórunn Þórarinsdóttir í UMFA.
Anna Úrsúla barnshafandi.
Laufey Ásta Guðmundsdóttir barnshafandi.

VALUR
Komnar
Ágúst Jóhannsson þjálfari.
Lina Mekvik Rypdal frá Noregi (M)
Hildur Björnsdóttir frá Fylki.
Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir frá Fylki.
Farnar.
Dröfn Haraldsdóttir (M) í Stjörnuna.

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA
Athugasemdir