Í dag er Þriðjudagur 23. janúar 2018
Heim » Erlentpage 5

Erlent

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

Valsmenn gerðu jafntefli við RK Partizan 1949 í fyrri leik liðanna

Valsmenn gerðu 21-21 jafntefli við RK Partizan 1949 í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Áskorendakeppni Evrópu nú rétt í þessu. Valsmenn byrjuðu ekki alveg nógu vel og lentu 1-4 undir eftir fyrstu 5 mínúturnar og þeim gekk áfram illa að skora. Staðan eftir 10 mínútna leik 2-5 og bæði mörk Vals úr vítum. Eftir að hafa aðeins hrist ... Lesa meira »

Arnór með nýjan samning við Bergicher og hélt upp á það með viðeigandi hætti

Hægri hornamaðurinn Arn­ór Þór Gunn­ars­son landsliðsmaður og leikmaður Berg­ischer HC hefur framlengt samning sinn við þýska liðið og skrifaði undir nýjan samning sem gildir til ársins 2021. Arn­ór hélt upp þessi tímamót með viðeigandi hætti þegar Bergicher sigraði óvænt  Füch­se Berl­in í gærkvöldi með einu marki 30-29 en Arnór skoraði 5 mörk í leiknum. Sigurinn er afar mikilvægur Bergicher en ... Lesa meira »

Haukastelpur úr leik þrátt fyrir tveggja marka sigur

Haukastelpur eru úr leik í áskorendakeppni evrópu þrátt fyrir tveggja marka sigur í dag, 24-22. Það dugði þeim ekki þar sem Hollenska liðið vann í gær með 3. Varnarlega byrjuðu Haukar mun betur en í fyrri leiknum og Elín Jóna tók strax 3 bolta. Sóknarleikurinn þó stirður hjá báðum liðum og lítið skorað á fyrstu mínútunum, staðan 1-1 eftir 5 ... Lesa meira »

Tandri Danskur Bikarmeistari með Skjern

Tandri Már Kon­ráðsson sem spilar með Skjen í Danmörku varð í dag Bikarmeistari með liðinu eftir sjö marka 27-20 sigur á Bjerr­ing­bro-Sil­ke­borg. Tandri og liðsfélagar hans voru með þennan úrslitaleik í höndunum allan tímann en stgaðan í hálfleik var 13-7 fyrir Skjern. Tandri skoraði sjálfur ekki í leiknum en stóð vörnina. Lesa meira »

Karen Helga: „Ég sjálf átti dapran leik og á mikið inni“

Karen Helga Díönudóttir leikmaður Hauka var einn þeirra leikmaður sem átti ekki alveg sinn besta leik í kvöld í Evrópuleiknum á móti Virto og hún sjálf sagði það beint út að hún ætti mikið inni eins og fleiri leikmenn liðsins. „Það voru bara Ramune og Maria sem voru á pari og við komum með þeim á morgun. Sjálf átti ég ... Lesa meira »

Haukastelpur töpuðu með 3 mörkum á móti Virto en sénsinn er enn til staðar

Haukastelpur töpuðu fyrri leiknum á móti Virto/Quintus í kvöld með 3 mörkum, 26-29 og þurfa talsvert betri leik á morgun til að komast áfram í keppninni. Haukastelpur byrjuðu hreint út sagt hræðilega og misstu boltann hvað eftir annað í hendurnar á Hollensku stelpunum serm voru fljótar að refsa úr hraðaupphlaupum. Haukastelpur með lítinn tíma til að stilla upp í vörn í ... Lesa meira »

Hilmar Þór Guðmundsson óvænt kominn til TSG Ludwigshafen-Friesenheim

Hilmar Þór Guðmundsson markmaður og uppalinn í FH er óvænt kominn á tímabundinn samning hjá liðinu TSG Ludwigshafen-Friesenheim í 2. deildinni í Þýskalandi. Hilmar flutti út til Þýskalands fyrir rúmum 7 árum síðan og spilaði hann þá í 3. deildinni í eitt ár með TuS Ferndorf. Eftir það spilaði hann í 6 ár í 5. deildinni með RSVE Siegen en ... Lesa meira »

Eva Björk Davíðs um lífið í Noregi: „Gróttuhjartað er alltaf á sínum stað“

Eva Björk Davíðsdóttir yfirgaf Gróttu eftir tímabilið í fyrra og hélt út í atvinnumennskuna í Noreg og spilar nú með liðinu, Sola Hånd­ball sem leikur í úrvalsdeildinni. Við heyrðum í Evu og forvitnuðumst um hvernig lífið í Noregi væri og hvort eitthvað hefði verið að koma henni á óvart, en Eva segir að hún sé hægt og rólega að fá bæði ... Lesa meira »

Thierry Omeyer kvaddi landslið Frakka sem Heimsmeistari

Franski landsliðsmarkvörðurinn, Thierry Omeyer, mun ekki gefa kost á sér í franska landsliðið aftur og var úrslitaleikurinn í gær hans síðasti landsleikur. Omeyer hefur spilað með franska landsliðinu frá 1999 og verið einn besti markvörður heims í mörg ár. Hann hefur orðið fimm sinnum  Heimsmeistgari og fjórum sinnum Evrópumeistari ásamt því að hafa tvisvar orðið Olympíumeistari. Omeyer er rúmlega fertugur ... Lesa meira »

Úrvalslið HM | Tölfræðin yfir leikmennn úrvalsliðsins

Strax í gærkvöldi eftir að Frakkar tryggðu sér  Heimsmeistaratitilinn með sigri á Norðm0nnum var úrvalslið HM kynnt og þar eru þrír Norðmenn innanborðs. Frakkinn, Ni­kola Kara­batic var valinn mimkilvægasti leikmaður mótsins, en mörgum fannst hann ekki sýna sitt rétta andlit á mótinu. Úr­valslið móts­ins lít­ur svona út: Markvörður: Vincent Ger­ard Frakklandi – 40% markvarsla. Vinstra horn: Jerry Toll­bring Svíþjóð 38 ... Lesa meira »