Í dag er Þriðjudagur 23. janúar 2018
Heim » Erlentpage 30

Erlent

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

HM kvenna | 8 liða úrslitin klár | Spánverjar farnir heim

Í kvöld fóru fram seinni leikirnir fjórir í 16 liða útslitum kvenna á HM og það voru æsispenandi lokamínútur í kvöld í nokkrum leikjum. Frakkar fóru áfram eftir aðeins eins marks sigur á Spánverjum en frönsku stelpurnar voru í eilítlum vandræðum í byrjun og voru meðal annar þrem mörkum undir í hálfeik. Þar fór Niombla á kostum og gerði 8 mörk ... Lesa meira »

Claude Onesta besti þjálfari heims árið 2015!

Claude Onesta, þjálfari franska landsliðsins í handknattleik, er besti þjálfari heimsins árið 2015 samkvæmt kosningu sem vefsíðan Handball Planet stóð fyrir. Onesta gerði franska liðið að Heimsmeisturum á HM í Katar en liðið er einnig ríkjandi Evrópu og Ólympíumeistari. Valero Rivera, þjálfari Katar, endaði í öðru sæti í kjörinu eftir að liðið náði í silfurverðlaun á HM og Xavi Pascual ... Lesa meira »

Stelpurnar hans Þóris fá vænan jólabónus ef þær vinna HM

Stelpurnar hans Þóris Hergeirssonar í norska kvennalandsliðinu í handknattleik eiga von á vænum jólabónus ef liðinu tekst að fara alla leið á HM sem nú stendur yfir. Mbl.is greindi frá því í dag að hver leikmaður fái 105 þúsund norskar krónur fyrir sigur á mótinu eða rétt tæplega 1,6 milljón í íslenskum krónum talið. Liðið mætir annaðhvort Angóla eða Svartfjallalandi ... Lesa meira »

Björgvin Páll með góðan leik í langþráðum sigri Bergischer

björgvin páll

Landsliðsmarkvörðurinn okkar Björgvin Páll átti ágætis leik í gærkvöldi þegar lið hans Bergischer sigraði Lemgo með einu marki, 31-30. Björgvin Páll átti góðan þátt í þessum eins marks sigri og varði 12 skot og þar af eitt vítakast en Bergischer situr í 15 sæti deildarinnar með 7 stig en síðasta stig sem Bergischer tók í deildinni var jafntefli á móti ... Lesa meira »

HM kvenna | Úrslit dagsins í fyrri hluta 16 liða úrslitunum | Danmörk sendi Svíþjóð heim

Fyrri hluti 16 liða úrslit á HM fóru fram í kvöld með 4 leikjum og auk þess að noregur hafi farið áfram eins og við greindum frá fyrr í8 kvöld voru það danir sem höfðu betur gegn Svíum eftir að hafa verið betri aðilinn allan leikinn. Það kom svo engum á óvart að Holland skildi setja Serbíu út úr keppninni ... Lesa meira »

Þórir Heirgeirsson kominn með noreg í 8 liða úrslit á HM

Þórir Hergeirsson er kominn með norska liðið áfram í 8 liða úrslit á HM kvenna eftir góðan sigur á Þýskalandi í kvöld. Leikurinn var spennandi í upphafi og jafnt á öllum tölum 4-4 eftir 10 mínútna leik og Það voru þjóðverjarnir sem voru ýfið sterkari í upphafi og leiddu fyrstu mínúturnar með einu marki. Á 15 mínútu komust svo normenn ... Lesa meira »

Þórir Hergeirsson mætir með norska liðið gegn Þýskalandi í dag í 16 liða úrslitum HM

Þórir Hergeirsson og stelpurnar hans í norska landsliðinu mæta Þýskalandi í kvöld í 16 liða úrslitum HM. Norska liðið tapaði fyrsta leik sínum á HM en sigruðu svo restina í riðlinum. Þaqð er ljóst að leikurinn í kvöld verður æsispenandi og Þórir er að mæta sterku liði.  Möguleikarnir þó klárlegqa fyrir hendi enda norska liðið talið eitt það sterkasta í ... Lesa meira »

HM kvenna | Úrslit gærkvöldsins | Þessi lið mætast í 16 liða úrslitum

Riðlakeppni HM kvenna er lokið og í gærkvöldi varð endanlega ljóst hverjir fóru áfram í 16 liða úrslitin og hverjir lenda saman þar. Danir töðuðu sínum örðum leik á mótinu í gærkv0ldi eftir hörkuleik við Svarfjallaland og þeir enduðu í 3.sæti riðilsins en Svarfellingar tóku toppsætið. Þórir Hergeirsson og norsku stelpurnar hans enduðu í 2.sæti D riðils eftir aðeins eitt ... Lesa meira »