Í dag er Þriðjudagur 23. janúar 2018
Heim » Erlentpage 20

Erlent

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

Danska liðið á Ólympíuleikana | Spánverjar og norðmenn sitja heima

Guðmund­ur Guðmunds­son og læri­svein­ar hans í danska landsliðinu verða á í Ólymp­íu­leik­un­um í Ríó í sum­ar en danska liðið tryggði farseðilinn með tveggja marka sigri á  Baren 26-24. Það eru nokkur stór nöfn sem ekki komast til Ríó og það er til dæmis frekar óvænt að Spánverjar hafi misst af sætinu ásamt t.d. noreg og króatíu. Spánverjar voru lengi vel ... Lesa meira »

Guðmundur á góðri leið með danska liðið til Ríó eftir sigur á Króatíu í kvöld

Guðmund­ur Guðmunds­son og læri­svein­ar hans í danska ­landsliðinu sigruðu Króatíu með 4 mörkum í kvöld en leikurinn var í for­keppni Ólymp­íu­leik­anna. Danir voru betri allan leikinn og leiddu í háfleik með tveim mörkum, 11-9 og Króatar náðu aldrei almennilega að ógna þeirri forystu í seinni hálfleiknum. Fyrir leikinn var mikið talað um stöðu Guðmundar sem þjálfara og sagt að þetta ... Lesa meira »

Dag­ur Sig­urðsson og Þórir Hergeirsson þjálfarar ársins

Dag­ur Sig­urðsson þjálf­ari þýska karla­landsliðsins í hand­knatt­leik og Þórir Her­geirs­son þjálf­ari norska kvenna­landsliðsins voru valdir þjálf­ar­ar árs­ins 2015 af Alþjóða hand­knatt­leiks­sam­band­inu IHF nú í dag. Þeir Dag­ur og Þórir fengu flest at­kvæði í kjör­inu sem sér­stök dóm­nefnd valdi ásamt al­menn­ingi sem gafst kostur á að kjósa gegnum heimasíðuna. Dag­ur hlaut frábæra kosningu eða rúmlega, 59% at­kvæðanna. Þórir hlaut einnig flotta kosningu ... Lesa meira »

Tandri samdi við Skjern

Handknattleiksmaðurinn Tandri Már Konráðsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við danska úrvalsdeildarfélagið Skjern. Tandri kemur til liðsins frá Ricoh en þar hefur hann verið í tvö ár við góðan orðstír. Áður en hann hélt til Svíþjóðar lék hann með danska 2. deildarliðinu TM Tönder. Hann er alinn upp hjá Stjörnunni en lék einnig með HK og varð Íslandsmeistari með ... Lesa meira »

Sigurbergur Sveinsson yfirgefur Holstebro

Sig­ur­berg­ur Sveins­son mun yf­ir­gef­a danska úr­vals­deild­arliðið Tvis Hol­ste­bro eft­ir leiktíðina. Stór­skytt­an úr Hafnar­f­irði samdi við Hol­ste­bro í fyrra en hann gerði eins árs samn­ing með mögu­leika á fram­leng­ingu. Sig­ur­berg­ur hef­ur verið óhepp­inn með meiðsli á tíma­bil­inu og meðal annars handarbrotnaðHann hand­ar­brotnaði og átt í vand­ræðum með ökkl­ann. Mbl.is segir í frétt sinni um málið að for­ráðamenn danska liðsins hafa ákveðið ... Lesa meira »

Íslensku mörkin |Egill með sýningu að hætti Garðbæinga

Hér heima er handboltinn í fríi yfir páskana en leikið er erlendis og hafa íslenskir handboltamenn verið á fullu með liðum sínum. Hér má það helsta sem íslendingar hafa verið að gera með liðum sínum um páskahelgina. Aron Pálmarsson og félagar hans hjá Veszprém skelltu sér með látum í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í gær þegar þeir sigruðu seinni leik ... Lesa meira »

Ólafur Gústafsson snýr til baka í kvöld eftir erfið meiðsli hjá Aalborg

René Antonsen og Emil Berggren verða ekki með Aalborg þegar þeir mæta Granollers í EHF bikarnum í kvöld. Þeir eru með flensu og ferðuðust ekki með liðinu í leikinn, en það gerði hins vegar Ólafur Gústafsson og er fyrsti leikur hans með liðinu í langan tíma eftir slæm meiðsli í hné. Aalborg situr í neðsta sæti riðilsins með þrjú stig ... Lesa meira »

Alfreð og lærisveinar hans í Kiel misstigu sig í toppbaráttunni í dag

Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í Kiel misstigu sig í dag í toppbáráttu þýsku úrvalsdeildarinnar þegar þeir gerðu jafntefli við Hannover Burgdorf, 30-30. Kiel er nú í 3.sæti deildarinnar með 39 stig, þrem stigum á eftir Rhein-Neckar Löwen, en Kiel hefur þó leikið einum leik minna. Flensburg situr í öðru sæti deildarinnar með 40 stig og ljóst að hart verður barist ... Lesa meira »

Birna Berg skiptir um félag í sumar

Landsliðskonan Birna Berg Haraldsdóttir, sem undanfarin ár hefur leikið með sænska stórliðinu Savehöf, mun breyta til í sumar og leika með nýju liði á næsta tímabili. Það staðfesti hún í samtali við okkur fyrr í dag. Birna er öll að koma til eftir krossbandaslit sem hún varð fyrir í leik með íslenska landsliðinu síðastliðið sumar. Aðspurð vildi hún ekki tjá ... Lesa meira »

Kiel í vandræðum?

Kiel tapaði fyrri leiknum á móti Pick Szeged frá Ungverjalandi með 4 mörkum, 33-29, í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gærkvöldi. Leikurinn var kaflaskiptu og það voru heimamenn í Ungverjalandi sem leiddu í háfleik með 2 mörkum, 16-14. Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar komu þó sterkir inn í seinni hálfleikinn og eftir að hafa jafnað náðu þeir 2 marka forystu og ... Lesa meira »