Í dag er Þriðjudagur 23. janúar 2018
Heim » Erlentpage 2

Erlent

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

Danmörk: Tandri og félagar komnir í forustu

Í gær hófst seinna undanúrslitaeinvígið hjá körlunum en þá mættust Skjern og Ribe/Esbjerg. Skjern sem var á heimavelli í leiknum skoraði fyrsta mark leiksins en þá tóku gestirnir frumkvæðið og þegar að 20 mínútur voru búnar voru þeir 9 – 7 yfir. Það var þó Skjern sem lék betur síðustu mínúturnar í fyrri hálfleiknum og þegar að liðin gegnu til hálfleiks ... Lesa meira »

Danmörk: Aalborg vann fyrsta leikinn

Í kvöld mættust Aalborg undir stjórn Arons Kristjánssonar og Bjerringbro-Silkeborg í fyrsta leik sínum í undanúrslitunum um danska meistaratitilinn. Leikið var í Álaborg en það voru þó gestirnir sem byrjuðu betur og eftir tæpar 15 mínútur voru þeir yfir 5 – 3. Þá tók Aron leikhlé og skilaði það sér því að þegar leið á fyrri hálfleikinn náði Aalborg undirtökunum og ... Lesa meira »

Danmörk: Sigur hjá Rut

Midtjylland með Rut Jónsdóttur innaborðs lék í kvöld fyrsta leik sinn gegn Viborg í einvígi liðanna um 3. sætið í danska handboltanum. Leikið var á heimavelli Midtjylland og komu þær grimmar til leiks og náðu fljótlega undirtökunum í leiknum en í hálfleik voru þær yfir 15 – 11. Í seinni hálfleiknum létu heimastúlkur ekki forskotið frá sér og unnu á ... Lesa meira »

Undankeppni EM | Kristján Andrésson með fullt hús stiga – Noregur sigraði Frakka

Nokkrir leikir voru í dag í unankeppni fyrir EM 2018 og það bar kannski helst til tíðinda að í riðli 7. sigraði noregur heimsmeistara frakka með 5 marka mun 35-30. Þar eru nú Frakkar, Noregur og Lithaen öll með 4 stig. Kristján Andrésson stýrði sínum mönnum í svíþjóð til sigur á rússum 29-21 í riðli 6 og eru Svíar taplausir ... Lesa meira »

Danmörk: Aalborg og Skjern í undanúrslit – Rut úr leik

Riðlakeppnin í úrslitakeppni karla lauk um helgina og var þá ljóst hvaða 4 lið leika í undanúrslitum. Aalborg mætti Skjern í Íslendingaslag en fyrir leikinn var Skjern búið að tryggja sig áfram á meðan Aalborg undir stjórn Arons Kristjánssonar þurfti að vinna til að tryggja sig inn í undanúrslitin. Það sást strax frá upphafi á leiknum að annað liðið hefði ... Lesa meira »

Danmörk: TTH og Midtjylland í slæmri stöðu

Úrslitakeppnin í Danmörku hélt áfram um helgina og í gær þegar að karlarnir léku 4. leik sinn af 6 í riðlakeppninni og hjá konunum hófust undanúrslitin. TTH er komið í slæma stöðu í riðli 2 eftir tap á útivelli gegn Ribe-Esbjerg en liðin mættust í hörkuleik þar sem aldrei var langt á milli liðanna. TTH var annars með forskot þegar ... Lesa meira »

Danmörk: Skjern vann Íslendingaslaginn – Vignir sá rautt

Úrslitakeppnin í Danmörku hélt áfram í dag og í gær og er riðlakeppnin því hálfnuð. Í gær fékk TTH Holstebro Bjerringbro-Silkeborg í heimsókn í riðli 2 og eftir jafnar upphafsmínútur voru það gestirnir sem náðu frumkvæðinu en staðan í hálfleik var 15 – 11 Bjerringbro í vil. TTH hóf seinni hálfleikinn af krafti og voru þeir búnir að jafna eftir ... Lesa meira »

Danmörk: Rut úr leik í Meistaradeildinni – Misjafnt gegni íslensku strákanna

Rut Jónsdóttir og stöllur í FC Midtjylland eru úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir að liðið tapaði öðru sinni fyrir HC Vardar. Midtjylland tapaði fyrri leiknum á heimavelli með 2 mörkum og ljóst var að róðurinn yrði þungur í seinni leiknum. Þær voru þó ekki að baki dottnar og gáfu heimakonum hörku leik því að þær voru búnar að vinna ... Lesa meira »

Halldór Stefán: „Thea hefði getað farið í stærri deild“

Eins og við greindum frá fyrir skömmu hefur Thea Imani Sturludóttir samið við norska félagið Volda og er því að fara að taka sín fyrstu skref í atvinnumenskunni. Þjálfari Volda er Halldór Stefán Haraldsson fyrrum þjálfari Fylki og einmitt Theu. Við heyrðum í Halldór sem hefur verið að gera það gott með norska liðið sem spilar nú í 1.deild. Við ... Lesa meira »

Danmörk: TTH með öruggan sigur í fyrsta leik í úrslitakeppninni

Fyrsta umferð úrslitarkeppninnar hjá körlunum lauk í fyrr kvöld þegar að TTH Holstebro heimsótti Mors-Thy. TTH-menn mættu grimmir til leiks í fyrri hálfleik og voru þeir með frumkvæðið frá byrjun hans en þeir komust í 6 – 2 eftir 10 mínútur. Þegar að liðin gegnu til hálfleiks voru TTH búnir að bæta í forskotið og voru þeir yfir 14 – ... Lesa meira »