Í dag er Þriðjudagur 23. janúar 2018
Heim » Innlent » Olís-deild karla » Elías Bóasson á leið til ÍR

Elías Bóasson á leið til ÍR

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDBOLTA

Elías Bóasson í leik gegn Haukum.

Samkvæmt heimildum Fimmeinn mun örvhenta skyttan, Elías Bóasson leikmaður Fram ganga til liðs við ÍR og spila með þeim í Olís deildinni næsta tímabil.

Elías spilaði 25 deildarleiki með Fram síðasta tímabil og skoraði í þeim 22 mörk en markahæsti leikmaður Fram, Arnar Birkir Hálfdánsson lék sömu stöðu.

Það er ljóst að ÍR ngar fá öfluga styrkingu með komu Elíasar í Breiðholtið en ÍR er að koma upp í efstu deilda aftur eftir eins árs dvöl í 1.deildinni.

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA
Athugasemdir